Search
Close this search box.

Innlendar tegundir

Innlendar tegundir

Stutta svarið

Allar tegundir lífvera eiga sér upprunaleg heimkynni þar sem þær þróuðust yfir langan tíma. Innlend tegund er sú sem er innan náttúrulegs útbreiðslusvæðis og hefur þróast þar eða komist þangað með náttúrulegum hætti. Tófa og holtasóley eru dæmi um innlendar tegundir á Íslandi. Innlendar tegundir geta aldrei orðið ágengar því það hugtak á bara við um framandi tegundir.


Sjá einnig: ágengar framandi tegundir, lífbreytileiki

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is